Þjónustan

Aðstoð við óvirka fíkla

Að aðstoða óvirka alkóhólista, öryrkja og þá sem eru ekki á vinnumarkaði og hafa ekki gott aðgengi að vinnu vegna veikinda sinna.

uppbygging fyrir framtíðina

Að hjálpa fólki að byggja sig upp fyrir framtíðina til að geta tekið þátt í þjóðfélaginu á ný, hjálpa fólki að hjálpa sér sjálft.

Endurhæfing

Endurhæfingin verður unnin í samráði við lækni, iðjuþjálfa, félagsráðgjafa og áfengis og fíkniefnaráðgjafa.