Mannauður

Bjargey leggur áheyrslu á að starfsfólk hafi lágmarksþekkingu á áfengis og vímuefnamálum, fyrir utan ráðgjafa sem þurfa að hafa sérþekkingu á þeim málaflokki.

Í starfsmannastefnu Bjargey:

Er lögð áhersla á að starfsfólk taki þátt í þróun, skipulagi og framboði á þjónustu við þáttakendur. Þátttakendur taka einnig þátt í stefnumörkum með hópavinnu.

Bjargey leggur áherslu á að vera sveigjanlegt og að taka skjótar ákvarðanir í takt við aukna þekkingu í samfélaginu.