Hugmyndafræðin

Hugmyndafræðin byggir á 12 sporum AA samtakanna, Community reinforcement approach (sam- félagsleg aðlögun) og að hluta á vinnusálfræði eftir Eberhard Ulich.

Þátttakandinn er sjálfur virkur í
endurhæfingu frá upphafi þar sem hann leggur sitt af mörkum er varðar mótun og þróun á framboði verkefna.

 

Markmiðið er að hann verði meðvitaður um sjúkdóm sinn og nái að tengjast inní eðlilegt líf á ný án áfengis eða vímuefna.

Án náms eða einhverskonar
verkefna eru meiri líkur á falli
samkvæmt rannsóknum.

Rík áheyrsla er lögð á
tengingu við atvinnumarkaðinn.

Image